Um karlmennsku…

Höfundur: Einar Sv. Tryggvason Sem unglingur gat ég notað mörg jákvæð orð um sjálfan mig: Góður námsmaður, skynsamur, fínn í fótbolta. En eitt orð fannst mér ég aldrei geta notað: Karlmannlegur. Því var mjög stíft haldið að mér af nokkrum skólabræðrum mínum – bæði meðvitað og ómeðvitað – að ég væri nú ekki beint „alvöru…