Hán

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar: Ég er talsmaður þess að þriðju persónu fornafnið „hán“ fái þegnrétt í málinu og sé notað í vísun til þeirra sem hvorki vilja skilgreina sig sem karlkyns né kvenkyns. Auðvitað verður engum skylt að nota það en þetta snýst um virðingu og tillitssemi gagnvart þeim sem er þetta hjartans mál. Ég ætla…