Franska slæðubannið

Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hættum að segja konum hvernig þær eiga að klæða sig Ég bíð, bjartsýn og æsispennt, eftir deginum þegar heimurinn lætur af þeim ósið að segja konum hvernig þær eigi eða eigi ekki að klæða sig. Fátt þykir mér vitlausara en að gera ráð fyrir því að af því að kona klæði sig…

Íþrótt eða fegurðarsamkeppni

Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hvað eru íþróttir? Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna sumir flokka skák sem íþrótt. Skákfólk situr einfaldlega á rassinum, hugsar ósköp stíft, og hreyfir litla trékalla á köflóttu borði. Mér hefur alltaf þótt hæpið að kalla það íþrótt. Þegar ég segi orðið „íþrótt“ sé ég fyrir mér manneskju, eða…

Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni

Höfundur: Elín Pjetursdóttir           Hvað gerir maður ekki fyrir ástvini sína? Í gegnum árin hef ég velt því fyrir mér hvort ég myndi ganga með barn fyrir samkynhneigðan bróður minn, sem að öðrum kosti ætti afskaplega örðugt með að eignast barn. Ég á líka samkynhneigða vini sem sjá varla annan kost…