Þess vegna er vændi nauðgun
Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Nauðgun í hjónabandi var ekki ólögleg fyrir mjög stuttu síðan, og er enn lögleg í mörgum löndum í heiminum. Það var „réttur“ eiginmanns að nota líkama konu sinnar þegar hann vildi og þegar honum hentaði, alveg sama hvað hún vildi eða vildi ekki. Þetta var bara eitthvað sem konan átti að…