Hinn niðurlægjandi kynjakvóti

Höfundur:  Elmar Geir Unnsteinsson Því er reglulega varpað fram sem rökum gegn beitingu kynjakvóta, til dæmis í hinni ágætu sýndargáfnakeppni Gettu betur, að hún sé niðurlægjandi fyrir þau sem njóta góðs af breyttu fyrirkomulagi. Þetta eru skiljanleg rök og þess verð að þau séu athuguð nánar. Niðurlægingin felst væntanlega í því að sérstakar aðstæður hafi…