Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

100 prósent karlakvóti

„Ég bið að heilsa Steinunni,“ sagði Ines Pohl, aðalritstýra þýska dagblaðsins Tageszeitung, við mig fyrir nokkrum misserum, þegar ég starfaði við blaðið, en þær höfðu þá nýverið hist á alþjóðlegri ráðstefnu áhrifakvenna í fjölmiðlum. Pohl er ein örfárra kvenna í Þýskalandi sem gegna stöðu aðalritstjóra dagblaða þar í landi. Á þessu verða vonandi breytingar á…

Ekki benda á mig

„Það var bara fólk sem sá um þetta fyrir okkur.“  Þetta sagði Haraldur Leifsson framkvæmdastjóri Wurth á Íslandi í samtali við DV fyrir helgi. Tilefni viðtalsins var myndband sem birt var á netinu af Októberfesti fyrirtæksins, sem selur verkfæri, rafmagnsvörur og fleira slíkt. Á myndbandinu má m.a. sjá ungar stúlkur á brjóstahöldum ganga á sviði…

Karlar, um karla, frá körlum, til …

Fréttir um karla skrifaðar af körlum eru langalgengasta forsíðuefni útbreiddra dagblaða í Bretlandi. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem Women in Journalism (Wij), samtök kvenna í blaðamennsku í Bretlandi hafa látið gera. Samtökin stóðu fyrir rannsókn á forsíðum níu breskra dagblaða. Ólík blöð voru rannsökuð, bæði svokölluð gæðablöð á borð við Financial Times, sem og…

Konan í karlinum

Fyrir helgi spruttu upp líflegar umræður á netinu um forsíðumynd í blaðinu Nýju lífi. Myndin er af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. Umræðan kom til af ýmsu. Myndin var tengd við fyrri afhafnir og pólitík Bjarna svo dæmi sé tekið. En það var líka rætt um myndina út frá hugmyndum um karlmennsku og kvenleika. Forsíðumynd Nýs…

Sáðmenn umræðunnar

Höfundur: Elva Björk Sverrisdóttir Karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, kona, karl, karl. Er eitthvað sem stingur í stúf í þessari upptalningu? Jú, það er þessi „kona“. Hvar skyldi hún vera að vilja upp á dekk? Konan er í hópi þess fólks sem Ríkisútvarpið kynnir sérstaklega sem pistlahöfunda  á vefsíðu…

Sá ég glitta í konu þarna einhversstaðar?

Höfundur: Elva Björk Sverrisdóttir „Við viljum það sem karlarnir fá. Ef við náum því ekki með samböndum okkar á milli, þá fáum við það með samtökum okkar.” Viðskiptakarl í áramótablaði Markaðarins.  Þetta sagði m.a. í áhugaverðri grein á Smugunni milli jóla og nýárs, þar sem fjallað var um vestur-íslenska femínista á fyrri hluta tuttugustu aldar…

Þurr húð og fótboltafár

Höfundur: Elva Björk Sverrisdóttir Nokkrir vinir mínir á facebook lækuðu um helgina pistil sem Atli Fannar Bjarkason, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifaði á laugardag undir fyrirsögninni Opið bréf til Boltalands. Bréf Atla er stæling á opnu bréfi Diljár Ámundadóttur, borgarfulltrúa Besta flokksins, til bjútíráða Mörtu Maríu, sem birt eru á svonefndu Smartlandi á útbreiddasta vef landsins.…