Þurr húð og fótboltafár

Höfundur: Elva Björk Sverrisdóttir Nokkrir vinir mínir á facebook lækuðu um helgina pistil sem Atli Fannar Bjarkason, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifaði á laugardag undir fyrirsögninni Opið bréf til Boltalands. Bréf Atla er stæling á opnu bréfi Diljár Ámundadóttur, borgarfulltrúa Besta flokksins, til bjútíráða Mörtu Maríu, sem birt eru á svonefndu Smartlandi á útbreiddasta vef landsins.…