Orðsending til íslenskrar umræðuhefðar

Höfundur: Erla Elíasdóttir   Upplýst umræða ætti með réttu að vera kjörlendi fyrir hugmyndaþróun og samræðu um ólík sjónarhorn okkar á samfélagið sem við byggjum. Umræða um femínísk málefni virðist hins vegar oft líða fyrir það að vera markvisst beint frá kjarna málsins (viðvarandi misrétti í samfélaginu, þrálátum rembukúltúr sem normalíserar ofbeldi og yfirgang, úreltum…

Frosin(n) í staðalmyndunum?

Föstudaginn 13. desember verður teiknimyndin Frozen, nýjasta afurð Disney-samsteypunnar, frumsýnd í Smárabíói og Háskólabíói. Söguþráðurinn byggir á Snædrottningunni, ævintýri H.C. Andersens, og hefur aðlögun Disney sætt gagnrýni undanfarið. Bloggarinn Stephanie á The Feminist Fangirl bendir t.d. á að Snædrottningin fjallar um sterka og úrræðagóða kvenhetju sem bjargar dreng úr háska og að sagan er stútfull af þróttmiklum kvenpersónum,…

Ungfrú Gaur og strympulögmálið

Anita Sarkeesian hefur á síðu sinni Feminist Frequency – Conversations with Pop Culture birt fræðslumyndbönd þar sem leitast er við að varpa ljósi á birtingarmyndir kvenna í poppkúltúr og afþreyingarefni. Nýlegasta myndbandið á síðunni, Ms. Male Character, er innlegg í seríuna Tropes vs. Women in Video Games, sem áður hefur verið fjallað um á Knúzinu (sjá…

Konur eru hin raunverulegu fórnarlömb „karlakrísunnar“

Þýðandi: Erla Elíasdóttir Það er ekki bara ímyndun í þér: eins og tvær nýlegar rannsóknir sýna fram á, þá þurfa ungar konur raunverulega að leggja meira á sig en karlar til að hljóta sömu meðferð. Samkvæmt nýlegri skýrslu tímaritsins Inside Higher Education um breyttar inntökuaðferðir í bandarískum háskólum kom í ljós að bæði almennir og…

Brjóstin á Grace Jones

Höfundur: Erla Elíasdóttir Fyrirmyndir eru mikilvægar. Þær vekja fólki trú á eigin getu til að framkvæma eitthvað og afreka. Til að fyrirmynd gangi upp sem slík þarf fólk hinsvegar að geta samsamað sig henni og í heimi þar sem karlmenn hafa löngum einokað vitsmunasenuna, afþreyingarsenuna og íþróttasenuna segir það sig sjálft að stúlkur hafa átt…

Karlar í kreppu

Höfundur: Erla Elíasdóttir Eftir tveggja ára búsetu í Finnlandi, og mismikla viðleitni á þeim tíma til að fylgjast með finnskri þjóðmálaumræðu, rakst ég nýlega á nokkuð sem fékk mig til að staldra við: heimasíðu Jafnréttisfélags finnskra karla. Í framhaldinu fór ég að velta stöðu finnska karlsins betur fyrir mér. Komið að körlunum Á síðasta ári…