Ég þarf að hylma yfir með nauðgaranum mínum

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir   Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Vinur minn nauðgaði mér. Það tók mig 12 ár að segja það upphátt. Á Íslandi eru nauðgarar skrímsli, aumingjar sem á að skera undan. Vinur minn var hvorki aumingi né skrímsli, ætlaði ég í alvörunni að gera mál úr þessu? Vissulega vildi…

Þarf píku til að skrifa íþróttafréttir um konur?

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Óformleg könnun á íþróttasíðum Fréttablaðsins í janúar 2015 leiðir í ljós að umfjöllun um íþróttakonur er í lágmarki. Því miður er niðurstaðan í fullu samræmi við fyrri rannsóknir og kannanir. Árið 1996 var umfjöllun um konur í íþróttum á síðum Morgunblaðsins 10,9%[1]. Veturinn 1999-2000 gerði Hilmar Thor Bjarnason könnun á hlutfalli…

Ein á Suðurpólinn

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Líkt og margir Íslendingar hef ég fylgst spennt með för Vilborgar Gissurardóttur á Suðurpólinn. Vilborg er fyrst íslenskra kvenna til að komast á afskekktasta hjara veraldar og það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með henni. Daginn sem Vilborg komst á sjálfan Suðurpólinn var ég spennt að sjá umfjöllun Ríkissjónvarpsins um afrek…