Ímyndir og ómyndir. Orðræður um konur
Erla Hulda Halldórsdóttir skrifar: Frá upphafi hafa verið til staðar hugmyndir um mismunandi hlutverk og eðli kynjanna. Karlmenn eru tengdir við skynsemi og rökhugsun – konur við tilfinningar og órökvísi. Karlar tilheyra almannasviðinu: rými athafna, pólitíkur og valds en konur einkasviðinu: heimili og börnum. Um þetta, meðal annars, fjallar Mary Beard prófessor við Cambridge-háskóla í…