Ímyndir og ómyndir. Orðræður um konur

Erla Hulda Halldórsdóttir skrifar: Frá upphafi hafa verið til staðar hugmyndir um mismunandi hlutverk og eðli kynjanna. Karlmenn eru tengdir við skynsemi og rökhugsun – konur við tilfinningar og órökvísi. Karlar tilheyra almannasviðinu: rými athafna, pólitíkur og valds en konur einkasviðinu: heimili og börnum. Um þetta, meðal annars, fjallar Mary Beard prófessor við Cambridge-háskóla í…

Jarðeigandinn Valgerður og saga kvenna

Höfundur: Erla Hulda Halldórsdóttir Í dag lét ég loksins verða af því að rölta um Laugarnesið hér í Reykjavík, lesa á upplýsingaskilti og horfa almennilega í kringum mig á þessum stað þar sem Sigríður Pálsdóttir bjó 1829–1831. Þá var hún stofustúlka hjá biskupshjónunum í Laugarnesi, þeim Valgerði Jónsdóttur og Steingrími Jónssyni. Steingrímur var tengdur fjölskyldu hennar…