Transgender og heilbrigðiskerfið

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Jafnréttisnefndir Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindasviðs HÍ stóðu á Jafnréttisdögum fyrir málþingi um aðkomu transgender einstaklinga að heilbrigðiskerfinu. Á þinginu komu fram margar áleitnar spurningar um málefnið. Þar var frumsýnt myndband sem Trans-Ísland hefur látið gera um málefnið. Þar er upplifun transfólks af heilbrigðiskerfinu lýst á fremur dökkan hátt og niðurstaðan var að íslenska…

Blákalt líffræðilegt staðgönguknúz

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Í umræðuþætti Kastljóss um staðgöngumæðrun í vikunni var tekist á um ýmis álitamál varðandi málefnið og lagafrumvarp um staðgöngumæðrun sem nú er í undirbúningi var rætt. Áður en pallborðsumræður hófust var sýnt viðtal við Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttur sem hafði tekið að sér staðgöngumæðrun fyrir náinn ættingja og málið endað illa. Í pallborðsumræðum var látið í…

Kemur alltaf einhver kona?

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Fjórar starfsstéttir hafa verið í verkfalli á Landsspítalanum síðan 7. apríl. Þegar þetta er skrifað hefur verkfallið staðið yfir í 21 dag og lítið fréttist af samningaviðræðum. Eða orðum það öðruvísi: Lítið fréttist af verkfallsaðgerðum yfir höfuð. Ekki ber á öðru en að heilbrigðiskerfisþreyta hafi heltekið fjölmiðla eftir að læknadeilan leystist rétt um áramót.…

Angelina, brjóstin og kvenleikinn

Höfundur: Erna Magnúsdóttir   Í gær fjallaði heimspressan af miklum ákafa um ákvörðun leikkonunnar Angelinu Jolie að láta fjarlægja á sér bæði brjóstin til þess að forðast brjóstakrabbamein.  Angelina er nefnilega arfberi stökkbreytingar í DNA-viðgerðargeni sem kallast BRCA1.  Hún erfði þessa stökkbreytingu frá móður sinni sem dó fyrir aldur fram úr brjóstakrabbameini. Ég tek ofan…

Ugglýsingar: afhjúpun neysluhyggjunnar

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Ugglýsing eftir Ævar Rafn Kjartansson Ég var á fundi meðal femínista hér í breska bænum sem ég bý í um daginn. Á dagskrá fundarins var kynning á baráttuaðferðum aðgerðasinnaðra femínista, þar sem meðal annars hugtakið „subvertising“ var kynnt til sögunnar. Orðið er samsett af ensku orðunum „subvert“ eða kollvarpa og „advertising“ eða…

Fjárhús orðanna

Höfundur:  Erna Magnúsdóttir Mynd af: http://www.creativecommunities.is Ég sit hér og hlusta á Question Time á BBC.  Þar er verið að tala um kynþáttahatur í fótboltaheiminum.  Það er mjög athyglisvert að heyra hvernig rætt er um það mál.  Sérstaklega hjó ég eftir því hvað fólki þykir mikilvægt að breyta viðhorfum í samfélaginu með því að byrja…

Karlaskalli

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Mynd úr safni Knuz.is.  Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Það er vel þekkt að karlar hafa frekari tilhneigingu en konur til að fá skalla. Hárvöxtur byggir á virkni hársekkja á hvirfli karlmanna. Þegar virkni hársekkjanna minnkar að talið er vegna hormónabreytinga, veldur það hármissi sem byrjar í kollvikum og færist smám…

Af pólitískum samsæriskenningum, hunangsgildrum og öðrum sagnaminnum í orðræðu um nauðganir

Julian Assange Höfundur: Erna Magnúsdóttir Undanfarin misseri hafa tvö nauðgunarmál  verið áberandi í  alþjóðafjölmiðlum. Um er að ræða ásakanir kvenna á hendur nafntoguðum einstaklingum á alþjóðavettvangi. Nauðganir eru vissulega ætíð ömurlegar en þessi mál gegn áberandi einstaklingum og orðræðan sem þeim fylgir í fjölmiðlum og á netinu endurspegla afstöðu samfélagsins gagnvart þeim og afhjúpar jafnframt…