Af pólitískum samsæriskenningum, hunangsgildrum og öðrum sagnaminnum í orðræðu um nauðganir

Julian Assange Höfundur: Erna Magnúsdóttir Undanfarin misseri hafa tvö nauðgunarmál  verið áberandi í  alþjóðafjölmiðlum. Um er að ræða ásakanir kvenna á hendur nafntoguðum einstaklingum á alþjóðavettvangi. Nauðganir eru vissulega ætíð ömurlegar en þessi mál gegn áberandi einstaklingum og orðræðan sem þeim fylgir í fjölmiðlum og á netinu endurspegla afstöðu samfélagsins gagnvart þeim og afhjúpar jafnframt…