Illt umtal sem kúgunartól

Eyja Margrét Brynjarsdóttir skrifar: Eitt af því sem hefur verið rætt varðandi Klausturmálið og sem virðast vera nokkuð skiptar skoðanir um er hvort fyrirlitningartal, eins og þar átti sé stað, sé óvænt og óvenjulegt eða hvort þetta sé eitthvað sem búast má við. Fólk hefur verið hikandi við að samþykkja hið síðarnefnda því þá sé…

Birtingarmyndir fordóma og mismununar

Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Margir taka því illa að vera sakaðir um fordóma, hvort sem það er kvenfyrirlitning, kynþáttafordómar, trúarbragðafordómar, fordómar gagnvart fötluðum, feitum, ófríðum eða hvað það nú er, og verða ekki síður viðskotaillir ef einhver segir þá taka þátt í mismunun. Þeir skilja það kannski svo að verið sé að saka þá um…

Mega strákar segja nei?

Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Fréttir af kynhegðun unglingsstúlkna á Íslandi hafa verið áberandi nýlega. Í þættinum Ísland í dag kom til dæmis fram unglingsstúlka sem lýsti því hvernig hún hefði frá 14 ára aldri verið beitt þrýstingi af unnusta sínum til kynlífsathafna sem henni hugnuðust ekki en hún litið svo á að sjálfsagt væri að…

Af meintu karlahatri femínista

Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Þessi karl er bara fasistakarlremba … og þar af leiðandi drasl!  Velti fyrir mér þegar ég les þetta að kannski sé ástæða þess að réttindum karla sé ekki gert hærra undir höfði í heiminum sé vegna skrifa eins og þinna … hvaða heilbrigða manneskja á að taka mark á þér og…

Hólahvað?

Ritdómur um Hola, lovers eða Lífsstíls- og megrunarbók Tískubloggsins eða Hvernig á að þóknast karlmönnum og vera betri en aðrar konur. Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Greinarhöfundur og hin ágenga h Fyrir skömmu var ég stödd í bókaverslun og settist þar niður meðan ég beið eftir að starfsmaður (karlmaður!) kannaði hvort eintakið sem ég ætlaði að…

Vændi, siðferði og lauslæti

Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Siðferði er það sem við köllum staðla, reglur eða viðmið um þá hegðun sem viðeigandi eða rétt getur talist. Stundum greinir okkur á um nákvæmlega hverjir þessir staðlar eigi að vera en oftar en ekki erum við nokkuð sammála, svona þegar á heildina er litið. Flest erum við til dæmis sammála…

Af kynlegum prófum

Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir  Í vísindahorni vefs BBC er hægt að taka próf sem sagt er kanna hvort maður hafi kven- eða karlheila. Þetta er kynnt sem merk vísindi og tengt við vísindalega sjónvarpsþáttaröð og má ætla að fólk taki mark á þessu. Hér verður farið í gegnum nokkur atriði úr þessu prófi og ekki…