Allir sýna kynjafordóma einhvern tímann
Höfundur: Gabrielle Motola „An Equal Difference“ (Jafn mismunur) er bók um mannlýsingar, frásagnir og visku. Í tvö og háft ár hef ég rannsakað, talað við og ljósmyndað yfir 70 áhugaverðar manneskjur sem lifa í íslensku nútímasamfélagi. Þetta er mín tilraun til þess að skilja menningu sem kallar eftir aðgerðum eins og að setja fjármálafólk sem…