Handan fyrirgefningar

#TW“ Fyrir sléttum þremur árum ritaði Þórdís Elva Þorvaldsdóttir þessa færslu á Facebook með fyrirsögninni „Má ég fyrirgefa nauðgaranum„. Þar segir hún meðal annars þetta: „Það er löngu hætt að vera leyndarmál að mér var nauðgað þegar ég var unglingur. Það sem færri vita, hins vegar, er að ég baslaði árum saman við að fyrirgefa það,…

Fegurðardrottning flýr heim

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppni vestanhafs er nú komin heim eftir að hafa ekki sætt sig við kröfur keppnishaldara um aukna megurð fyrir úrslitakvöldið. Það ætti engum að koma á óvart að í útlitskeppni eru gerðar kröfur um útlit, enda eru keppendur þannig séð eign keppnishaldara og sæta ströngum reglum um allt mögulegt.…

Femínistafélög Íslands

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Oft er femínisti í félagi, segir frekar nýr málsháttur sem fannst í bleiku páskaeggi. Stofnun femínistafélags vekur athygli fjölmiðla og fær umfjöllun. Tölfræðideild Knúzz skautaði yfir félögin sem eru á Facebook og taldi. Þetta varð niðurstaðan. Vanti félög á listann verður þeim bætt við. Taldir voru meðlimir hópa og lækendur síðna. Tölur…

Skuggahliðar athugasemdanna

Netníð fer vaxandi um allan heim. Um 70 milljónir athugasemda hafa verið skráðar á vefsvæði Guardian í Bretlandi síðan 2006 og við úttekt á þeim kom í ljós að af þeim tíu höfundum sem mestan óhróður fengu voru átta konur og karlarnir tveir voru svartir.  Í þessari umfjöllun er rætt við þrjá höfunda, rýnt í…

Mannréttindahneyksli

Höfundur: Kat Banyard Tólfta mars 2015 var Alejandra Gil, 64 ára, dæmd í 15 ára fangelsi í Mexico-borg fyrir mansal. Að sögn stjórnaði hún vændisstarfssemi sem hagnýtti um 200 konur. „Maddaman á Sullivan“ eins og hún var kölluð, var meðal valdamestu vændismangara á Sullivan-stræti sem er alræmt fyrir vændi. Gil og sonur hennar tengdust mansalsnetum í Tlaxcala-ríki,…

Till it happens to you…

Heimildamyndin Hunting Ground fjallar um kynferðislegt ofbeldi í háskólum í Bandaríkjunum sem illa hefur gengið að uppræta.  Kristín Ástgeirsdóttir ritaði um Hunting Ground fyrir Knúzið og þar segir: „… fimmta hver háskólastúlka verði fyrir nauðgun. Þær eru þaggaðar niður af skólayfirvöldum og skömminni skellt á stelpurnar. Þær eru þó að sameinast í baráttu til að skila skömminni…

Verðir þjóðhátíðarlaganna

Höfundar: Herdís Schopka og Gísli Ásgeirsson Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er eldri en elstu menn muna og eftirsótt hefur þótt að fá að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið sem verðskuldar stóran staf eins og önnur sérnöfn. Árið 1933 var það fyrsta samið og síðan hefur varla fallið úr ár. Oddgeir Kristjánsson samdi 20 fyrstu lögin og einu…

Hrelliklám á Clear Lines Festival

Samantekt og þýðing: Gísli Ásgeirsson Hrelliklám (revenge porn) hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár. Framan af var beina þýðingin „hefndarklám“ notað en hrelliklám þykir betra, eins og fram kemur í þessari grein Brynhildar Heiðar-og Ómarsdóttur á Knúzinu. Á liðnu vori öðluðust fyrstu lögin um hrelliklám (revenge porn) gildi í Bretlandi. Þar með varðar við lög…

Mæðraveldi, staðalímyndir og bull

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Í dag er haldin ráðstefnan Karlar í yngri barna kennslu.. Þar segir í yfirskrift: „Einungis 1% leikskólakennara eru karlkyns hér á landi. Bæði stúlkur og drengir eiga skilið karlkyns fyrirmyndir. Það tekur hugmyndina frá drengjum að líta á starf leikskólakennara sem framtíðarstarf þegar svo fáir karlkyns leikskólakennarar eru starfandi.“ Hörður Svavarsson leikskólastjóri fékk…

Uppeldi drengja – gusa frá móður.

Höfundur: Julie Kaiser-Hansen Taylor Ég spjallaði eitt sinn við mjög skynsama móður afar greinds sjö ára drengs. Hann átti erfitt með að sitja kyrr í kennslustundum en var hins vegar 3-4 árum á undan jafnöldrum sínum í stærðfræði. Kennarinn hafði ákveðið að drengurinn mætti valsa um stofuna að vild og sitja í gluggakistunni ef hann vildi.…