Handan fyrirgefningar
#TW“ Fyrir sléttum þremur árum ritaði Þórdís Elva Þorvaldsdóttir þessa færslu á Facebook með fyrirsögninni „Má ég fyrirgefa nauðgaranum„. Þar segir hún meðal annars þetta: „Það er löngu hætt að vera leyndarmál að mér var nauðgað þegar ég var unglingur. Það sem færri vita, hins vegar, er að ég baslaði árum saman við að fyrirgefa það,…