Hrelliklám á Clear Lines Festival

Samantekt og þýðing: Gísli Ásgeirsson Hrelliklám (revenge porn) hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár. Framan af var beina þýðingin „hefndarklám“ notað en hrelliklám þykir betra, eins og fram kemur í þessari grein Brynhildar Heiðar-og Ómarsdóttur á Knúzinu. Á liðnu vori öðluðust fyrstu lögin um hrelliklám (revenge porn) gildi í Bretlandi. Þar með varðar við lög…

Mæðraveldi, staðalímyndir og bull

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Í dag er haldin ráðstefnan Karlar í yngri barna kennslu.. Þar segir í yfirskrift: „Einungis 1% leikskólakennara eru karlkyns hér á landi. Bæði stúlkur og drengir eiga skilið karlkyns fyrirmyndir. Það tekur hugmyndina frá drengjum að líta á starf leikskólakennara sem framtíðarstarf þegar svo fáir karlkyns leikskólakennarar eru starfandi.“ Hörður Svavarsson leikskólastjóri fékk…

Uppeldi drengja – gusa frá móður.

Höfundur: Julie Kaiser-Hansen Taylor Ég spjallaði eitt sinn við mjög skynsama móður afar greinds sjö ára drengs. Hann átti erfitt með að sitja kyrr í kennslustundum en var hins vegar 3-4 árum á undan jafnöldrum sínum í stærðfræði. Kennarinn hafði ákveðið að drengurinn mætti valsa um stofuna að vild og sitja í gluggakistunni ef hann vildi.…

„Hvar er gæludýrabúðin?“

Höfundur: Gísli Ásgeirsson *TW* Maður heitir Daryush Valizadeh og kallar sig Roosh V. Hann er rithöfundur og bloggari sem hefur sérhæft sig í kynlífsferðahandbókum þar sem hann kennir karlmönnum að komast yfir konur í ýmsum löndum. Þessar bækur eru núna fimmtán talsins og ein þeirra fjallar um Íslandsdvöl hans fyrir nokkrum árum. Í bókinni Bang Iceland segir hann affarasælast til…

Konan á seðlinum

Samantekt: Gísli Ásgeirsson Þetta er kanadískur 100 dala seðill. Á hann hefur verið sett mynd af Margaret Benedictson. Nafnið hljómar mjög íslenskt og við eftirgrennslan kom margt í ljós. Hún fæddist 16. mars 1866 að Hrappsstöðum í Víðidal og hét Margrét Jónsdóttir þegar hún fór vestur um haf ásamt foreldrum sínum og fleiri Íslendingum árið 1877 og…

Knúzannállinn 2015

Knuz.is er eina femíniska vefritið á Íslandi. Að því stendur hópur kvenna og karla sem skipta ritstjórnarstörfum sín á milli. Nú eru sex í ritstjórn. Fjórða starfsár vefritsins er að baki. Á árinu 2015 voru 200 greinar birtar, og alls eru greinarnar 877 frá upphafi vega. Höfundar eru á annað hundrað. Hér verður stiklað á helstu færslum…

Saga úr litlu samfélagi

Íslandsbanki bjargar jólunum hjá Sólstöfum. Þetta er góð frétt að vestan og gaman að gleðjast yfir henni í aðdraganda jólanna. Sólstafir eru systursamtök Stígamóta og hafa starfað á Ísafirði og nágrenni síðan 2006. Þetta eru óformleg grasrótarsamtök og til þeirra geta leitað þau sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eða þekkja einhvern sem orðið hefur fyrir því. Þörfin…