Gro Harlem Brundtland

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu í næstu viku, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er Gro Harlem Brundtland. Vert er að rifja upp glæsilegan feril norsku stjórnmálakonunnar: Höfundur: Guðbjörg Lilja Hjartardóttir Ætla mætti…