Konur tala 2015
Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…