Konur tala 2015

Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…

„Því mega sár ekki gróa?“

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Þolendur kynferðisofbeldis eru hvattir til að rjúfa þögnina og segja frá ofbeldinu sem þeir hafa orðið fyrir. …nema ef einhverjum finnst það óviðeigandi eða óþægilegt. Þá hristir fólk höfuðið og spyr af hverju viðkomandi þurfi að vera tjá sig um eitthvað svona persónulegt á opinberum vettvangi. Ofbeldismál mega líka bara vera…

Karlahlutverkin sex sem konur fá aldrei að sjá í bíómyndum

Höfundar: Christina H og C. Coville Þýðing: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir og Jón Thoroddsen Ef þú hefur einhvern tímann vafrað á internetinu, hefurðu líklega fengið miklu meira en nóg af að heyra að okkur vanti fleiri sterkar kvenhetjur. Fólk áttar sig ekki á að það er löngu búið að uppræta sexismann og fullkomins jafnræðis gætir nú…

Myndin af Ragnheiði

Höfundar: Eva Dagbjört Óladóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í rúm 350 ár hefur Ragnheiður Brynjólfsdóttir heillað íslensku þjóðina. Um sögu hennar hafa verið skrifaðar bækur, leikrit, a.m.k. eitt dægurlag og nú síðast heil ópera. „Ragnheiður“, ópera eftir þá Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, var frumsýnd í Hörpu þann 1. mars síðastliðinn og hefur hún hlotið…

Þarf ég að vera dóttir þín, systir eða mamma?

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Femínískri umræðu fylgja oft mikil átök mismunandi viðhorfa og skoðana. Langir umræðuhalar í netheimum bera því glögglega vitni og þar reynir fólk að sannfæra aðra um gildi sinna sjónarmiða. Þegar umræðan berst að kynbundnu ofbeldi vill hitna í kolunum og dramatíkin í orðræðunni vex. Sumir láta falla ummæli sem einkennast af…

Harmleikjavæðing ofbeldis

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir. **VV** Orðið harmleikur er í hugum flestra tengt einhverju hörmulegu, sorglegu og dapurlegu. Þetta magnaða og dramatíska orð færðu leikritaskáld forngrikkja okkur með sínum frægu harmleikjum þar sem söguhetja þurfti ýmist að þola skelfilegar hörmungar eða orsakaði af einhverjum ástæðum hræðilega atburðarás (sjá nánar til dæmis hér). Þessar sögur vörpuðu fram áleitnum heimspekilegum…

Kurteisa byltingin

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir **VV** Ég þoli ekki nauðgunarmenningu. Ég þoli ekki að þegar talað er um nauðgunarmenningu er umræðan oft afvegaleidd og henni breytt í rökræðu um hvort til sé eitthvað sem heitir nauðgunarmenning. Breytt í hátimbraðar umræður um að „menning“ snúist um eitthvað allt annað, eitthvað siðmenntaðra. Menning er ekki bara eitthvað gott…

VARÚÐ – hætta á váhrifum

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Síðustu vikur hefur umfjöllun um kynferðisbrot verið áberandi í samfélaginu. Fjölmiðlar hafa, þökk sé hugrökkum brotaþolum, afhjúpað níðinga sem árum saman hafa komist upp með að misnota börn og fullorðna í skjóli þagnar. Sífellt fleiri þolendur kynferðisofbeldis stíga nú fram og brotaþolar sem áður var hafnað fá nú uppreisn æru. Fréttir…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Viltu láta drepa skrímslið eða eigum við að bjóða honum kaffi?

Höf.: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Vakin er athygli á því að atriði í efni greinarinnar gætu valdið brotaþolum kynferðisofbeldis óþægindum. Í samfélagsumræðunni er gjarnan talað um mikilvægi þess að þolendur nauðgana segi frá í stað þess að glíma einir við afleiðingarnar. Brotaþolum sem stíga fram og segja opinberlega frá reynslu sinni er gjarnan hrósað fyrir hugrekki…