Helgarhlustun: „Hvers vegna er ég femínisti“ — Viðtal við Simone de Beauvoir

Höfundur: Guðrún Catherine Emilsdóttir   Simone de Beauvoir (1908–1986), heimspekingur og höfundur Síðara kynsins (Le deuxième sexe) sem kom út árið 1949, var mjög á undan sínum samtíma, a.m.k. í Evrópu,  þegar hún birti kenningar sínar um eðli konunnar eða réttara sagt um það hvernig sagan, samfélagið og umhverfið bjuggu til hugmyndina um „hið kvenlega“ (e. feminity).…

Hinn duldi heimur kvenheimspekinga

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Með skemmtilegri og áhugaverðari gjöfum sem ég fékk um síðustu jól var Dagatal 2014 – Árið með heimspekingum. Þetta er sérstök bók sem er í senn dagatal og stuttir textar, einn fyrir hverja viku, um kvenheimspekinga úr sögu og samtíð. Þrátt fyrir að hafa lokið BA-prófi í heimspeki, hefði mér aldrei…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Um rangar sakargiftir í kynferðisbrotamálum

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir     Töluvert hefur verið rætt um „öfuga sönnunarbyrði“ í kynferðisbrotamálum að undanförnu og femínistum legið á hálsi fyrir að vilja koma henni á hér á landi. Femínistar almennt kannast ekki við þetta og gerir Anna Bentína Hermansen grein fyrir þeim misskilningi sem liggur að baki þeirri trú í grein sem…

Jafnlaunastaðall: Skref í átt að útrýmingu kynbundins launamunar

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Aðdragandinn Launamunur kynjanna hefur verið í umræðunni í nokkur ár og hafa launakannanir verið gerðar reglulega síðastliðin 12-15 ár. Hagstofa Íslands gaf út skýrslu um launamun kynjanna árið 2010 þar sem niðurstöður kannana sem gerðar voru á árunum 1995-2009 á Íslandi eru dregnar saman. Í síðustu könnuninni sem þar er fjallað um…