Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Um rangar sakargiftir í kynferðisbrotamálum

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir     Töluvert hefur verið rætt um „öfuga sönnunarbyrði“ í kynferðisbrotamálum að undanförnu og femínistum legið á hálsi fyrir að vilja koma henni á hér á landi. Femínistar almennt kannast ekki við þetta og gerir Anna Bentína Hermansen grein fyrir þeim misskilningi sem liggur að baki þeirri trú í grein sem…

Jafnlaunastaðall: Skref í átt að útrýmingu kynbundins launamunar

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Aðdragandinn Launamunur kynjanna hefur verið í umræðunni í nokkur ár og hafa launakannanir verið gerðar reglulega síðastliðin 12-15 ár. Hagstofa Íslands gaf út skýrslu um launamun kynjanna árið 2010 þar sem niðurstöður kannana sem gerðar voru á árunum 1995-2009 á Íslandi eru dregnar saman. Í síðustu könnuninni sem þar er fjallað um…

Stjórnarskrárráð og kynferðisleg áreitni

Lög um kynferðislega áreitni felld úr gildi – fjöldi mála í upplausn Í Frakklandi voru lög  um kynferðislega áreitni felld úr gildi 4. maí s.l. vegna ónákvæms orðalags varðandi skilgreiningu á afbrotinu.  Engin ný lög hafa verið tekin í gildi í staðinn þar sem ekki er búið að skilgreina hvað kynferðisleg áreitni er. Það hefur…

Konur leggja betur í stæði en karlar

Höfundur bloggfærslunnar er Brigitte Laloupe, en hún bloggar undir nafninu Olympe. Hún bloggar aðallega um femínísk málefni og hefur gefið út bók um svipað efni. Færslan er birt með leyfi höfundar og þýdd af Guðrúnu C. Emilsdóttur. Hún birtist fyrst 7. febrúar 2012. Rekstrarstjóri bresks bílastæðafyrirtækis gerði myndband af 2500 ökumönnum að leggja bílum sínum.…

„Eru konur ekki bara frá náttúrunnar hendi síður hneigðar til þess að taka sér penna í hönd?“

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Nei, þetta er ekki tilvitnun úr einhverju miðaldafræðiriti um mun kynjanna, heldur er hér vitnað í mann sem spyr sig þessarar spurningar af fúlustu alvöru á spjallborði franskrar vefsíðu um bókmenntir! Umræður um kynjahlutföll hefur reglulega borið á góma í tengslum við bókmenntaverðlaunaafhendingar hér á landi og er þá talað um…