Kynlegur íþróttaannáll 2015
Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Með orðatiltækið „enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað“ í huga lagði ég af stað inn í árið 2015 og ákvað að mitt framlag til kosningarafmælisársins yrði mæling á því plássi sem íþróttaafrek karla annars vegar og kvenna hins vegar fá á íþróttafréttasíðum Fréttablaðsins. Þetta má sjá í myndaalbúminu…