Kynlegur íþróttaannáll 2015

Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Með orðatiltækið „enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað“ í huga lagði ég af stað inn í árið 2015 og ákvað að mitt framlag til kosningarafmælisársins yrði mæling á því plássi sem íþróttaafrek karla annars vegar og kvenna hins vegar fá á íþróttafréttasíðum Fréttablaðsins. Þetta má sjá í myndaalbúminu…

Kynlegar íþróttafréttir

Höfundur: Guðrún Harpa Bjarnadóttir Ég hef haft óbilandi áhuga á íþróttum frá því ég man eftir mér, hef æft þær margar og lengi vel voru íþróttafréttirnar einu fréttirnar sem ég las. (Sem er reyndar ástæða þess að ég enn þann dag í dag les ég dagblöðin afturábak – íþróttafréttirnar í Mogganum voru nefnilega alltaf á…