Kynjaðar hliðar ebólunnar

Höfundur: Guðrún Sif Friðriksdóttir Um þessar mundir geisar versti ebólufaraldur sögunnar í Vestur-Afríku, og hafa fjögur lönd; Gínea, Sierra Leone, Líbería og Nígería, lýst yfir neyðarástandi. Í fjölmiðlaumfjöllun um faraldurinn hefur lítið verið fjallað um hvaða áhrif hann hefur á líf íbúa þessara landa og lítið sem ekkert hefur verið minnst á kynjavinkil ebólunnar. Þegar…

Kastljósinu beint að stríðsnauðgunum

 Höfundur: Guðrún Sif Friðriksdóttir Um þessar mundir stendur yfir alþjóðleg ráðstefna í London undir yfirskriftinni „Global Summit to End Sexual Violence in Conflict“. Gestgjafar á ráðstefnunni eru þau William Hague, utanríkisráðherra Bretlands og Angelina Jolie, sérlegur erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu Þjóðanna og markmiðið er að ná leiðtogum heimsins saman  til þess að stemma stigu við nauðgunum í stríði.…