Fatlaðir karlar og vændiskaup – kvenhatur og „ableismi“?

Höfundur: Jess Martin. Nýlega las ég frétt eftir Emily Lazatin á kanadíska Huffington Post um nýtt vændisþjónustufyrirtæki í Vancouver, sem leggur sérstaka áherslu á að bjóða fötluðum karlmönnum upp á að kaupa sér kynlíf. Sem kona sem á á tvo nána karlkyns ættingja með þroskahömlun (annar er bróðir minn og hinn er mágur minn) og hefur…

Klám með kjötbollunum

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Í Ráðhúsinu stendur nú yfir Afrekssýning kvenna. Þar eru mörg fróðleg spjöld og myndir frá gömlum og nýjum tíma og þótti mér mest koma til framlags Brynhildar og Kolbrúnar sem er á ganginum fyrir framan matsal borgarstarfsmanna. Ég (Gísli)  heimsótti sýninguna á laugardaginn og fór aftur í dag því…

Fyrsta stórmótið?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir   Það er best að taka af öll tvímæli um það strax: Mér finnst frábært að íslenskt landslið í fótbolta skuli nú hafa komist á EM. Þetta er reyndar í fjórða skiptið sem það gerist en auðvitað er það jafn hátíðlegt og skemmtilegt og spennandi fyrir því. Hver sá sem ekki vissi betur…

Er „eðlilegast“ að kæra kynferðisbrot?

Athugasemd höfundar: Nokkrar ábendingar frá fagaðilum hafa borist Knúzinu um að rangt sé farið með tölfræði í frétt RÚV sem vísað er til í greininni. Knúzið þakkar kærlega fyrir ábendingarnar, enda mikilvægt að slíkt komi skýrt fram og að rangfærslur sem þessar rýri ekki nauðsynlega og mikilvæga umræðu. Ábendingarnar og tengla á efni með staðfestum…

Kona varð drottning í ríki Dana

Höfundur: Halla Sverrisdóttir   Um daginn varð drottning nokkur 75 ára gömul og hélt upp á það með galaklæddu margmenni og viðhöfn, svo sem ætla mátti. Þannig láta drottningar, og raunar kóngar líka, ef út í það er farið. Á þessu tvennu – drottningu og kóngi – er nefnilega ekki ýkja mikill munur, nema ef…

Í jafnréttisleik um jólin

Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í dag er föstudagur og það ekki bara föstudagur heldur „svartur föstudagur“ – einnig þekktur sem „Black Friday“. Sá bandaríski og breski siður að ræsa jólaverslunarvertíðina með því að bjóða mikinn afslátt og sérkjör af vinsælum vörum þennan síðasta föstudag áður en aðventan gengur í garð hefur greinilega borist hingað til lands, því…

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né heldur hótunum. Það var fullt af stuðningsyfirlýsingum. Ég var mjög efins þegar DR 2 [þýð.:ein sjónvarpsrása danska ríkisútvarpsins] bað mig að…

Ánægð í vinnunni?

Höfundur: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir „Karlar eru í konuleit. Og konur eru í karlaleit.“ Þetta er rauði þráðurinn á mörgum vettvöngum netsins. Sumir eru fyrir allra augum. Aðrir fara leynt. Í þættinum Brestir á Stöð 2 fengu áhorfendur fyrir skömmu að skyggnast inn í eitt hornið á þessum heimi. Fréttamaður sest inn á kaffihús,…