Nýja nektin keisarans?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV/TW* Emma Watson veit mæta vel til hvaða verkfæra þeir sem vilja bregða fæti fyrir konur eru líklegastir til að grípa fyrst. Hún hefur fylgst með starfssystrum sínum þola slíka meðferð, nú síðast Jennifer Lawrence – og tjáð sig opinberlega um það . Og hún hefur reynt það áður á eigin skinni að…

Konur óttast ekki völd – Valdið óttast konur

Höfundur: Soraya Chemaly   Þegar ég las fréttir í gær [15. maí – innsk. þýðanda], um það að Jill Abramson hefði verið fyrirvaralaust vikið úr stóli aðalritstjóra The New York Times og að Natalie Nougayrède væri búin að segja af sér sem aðalritstjóri Le Monde fannst mér sem ég sæi bylgju kvenhaturs fara um loftið, eins og…

Skortur á punglyndi

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Nú er mottumars um land allt. Þetta er þjóðleg hefð, líkt og þorrinn, páskarnir og jólin. Í mottumars safna karlmenn hormottu á efri vör, greiða hana og snyrta, snúa upp á enda og útvega sér skeggvax. Keppnisskapið er svo mikið að sumir byrjuðu að efna í alskegg í haustbyrjun…

Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

Harkaðu af þér! – seinni hluti

Höfundar: Halla Sverrisdóttir og Kristín Pálsdóttir Í fyrri hluta þessarar greinar, sem birtist hér á knuz.is í gær, þann 21.11., var vikið að tengslum ofbeldis og áfengisneyslu og tíðni áfallastreituröskunar tengdri ofbeldissögu, einkum hjá konum. Þá var rætt um gagnrýniverðan skort á því að þessum málaflokki sé sinnt sem skyldi innan þeirra samtaka sem eru…

Harkaðu af þér! – fyrri hluti

Höfundar: Halla Sverrisdóttir, Kristín I. Pálsdóttir   Í nóvember 2011 birti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsingablað um ofbeldi í nánum samböndum og áfengi. Í upplýsingablaðinu kemur fram að rannsóknir á forvörnum sem beinast að áfengistengdu ofbeldi séu af skornum skammti og lögð er áhersla á mikilvægi forvarna og hlutverk heilbrigðiskerfisins í því að koma í veg fyrir ofbeldi í…

Kynbundið ofbeldi er karlamál

Höfundur: Jackson Katz Frá ritstjórn: Fyrirlesturinn hér að neðan var fluttur á TED í nóvember 2012. Texta fyrirlestrarins á ensku má finna með því að fara hingað og velja tungumál af hnappinum „Show transcript“ undir myndbandsglugganum. Titill fyrirlestrarins á frummálinu er: „Violence against women – it’s a men’s issue.“ Halla Sverrisdóttir þýddi fyrirlesturinn og stytti lítillega.…

Öryggisleiðbeiningar fyrir konur

Levitate! It is a little-known fact that most rapists cannot fly. #safetytipsforladies — Joshua Drummond (@cakeburger) March 20, 2013 most rapists are people you know. shoot and kill everyone you know #safetytipsforladies — evj (@jucky) May 16, 2013   Hilary Bowman-Smart er bandarískur bloggari sem var komin með yfrið nóg af „ráðleggingum“ til kvenna um…

Gátlisti forréttindakarlmannsins

Barry Deutsch, sem bloggar undir nafninu „Ampersand“, hefur tekið saman þennan lista og uppfærir hann reglulega. Innblásturinn kemur frá Peggy McIntosh, prófessor við Wellesley College, en hún skrifaði ritgerðina „White Privilege: Unpacking the Invisible Knapsack“ árið 1990. Í ritgerðinni segir hún að hvítum Bandaríkjamönnum sé „kennt að sjá kynþáttahatur einungis í einstökum tilvikum af kvikindisskap,…