Gölluð fóstureyðingalöggjöf
Höfundar: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og Hrafnkell Tumi Kolbeinsson Ein af þeim mælistikum sem nota má til að greina stöðu kvenna í tilteknu samfélagi er að skoða þær forsendur sem konur hafa til forræðis yfir líkama sínum. Hvaða stjórn hafa aðrir en konan sjálf á líkama hennar? Getur hún t.d. ákveðið hvort hún vill eignast…