KYN skiptir máli

Höf: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Áramót eru oft og gjarnan tímamót í mörgu tilliti. Þá er við hæfi að horfa til baka, fara yfir árið, vega og meta og ekki síst nota reynslu ársins til markmiða á því næsta. Ég er svo heppin að vera í besta starfi í heimi. Ég er kennslukona. Að miðla, hvetja,…