Boðorð góða femínistans
Höfundur: Helga Kristín Einarsdóttir Mynd: Wikipedia Commons 1. Þú skalt ekki brydda upp á umræðum um jafnrétti og kynjakúgun nema öðrum sé það þóknanlegt og þá einungis samkvæmt þeirra höfði. Bíddu eftir að dómarinn gefi þér merki um að þú megir fara inná. 2. Þú skalt ekki halda áfram að tala ef einhver úrskurðar skyndilega…