Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Brjóstakrabbamein á allra vörum

Undanfarna mánuði hafa söfnunarátök tröllriðið íslenskum fjölmiðlum sem hafa svo náð hámarki með söfnunarþætti á einhverri sjónvarpsstöðinni fleiri föstudagskvöld en ég kæri mig um að muna. Þau hafa öll sama markmiðið; þau vilja bæta aðstæður fólks sem á um sárt að binda. Það er göfugt og gott markmið. Ég styð það markmið. Að sýna þakklæti…

Hvað er eiginlega þetta Bechdel?

  „Í síðustu viku birti Smugan frétt af stöðuuppfærslu Auðar Magndísar Leiknisdóttur á Facebook um Bechdel-prófið og Dýrin í Hálsaskógi. Umræðan um fréttina gekk að einhverju leyti út á ótta fólks við að femínistar vildu nú breyta Mikka ref í konu á meðan aðrir ræddu um rýrt gildi Bechdel-prófsins við greiningu leikritsins. Umræðan sýndi þó…

„Rómantíkin getur verið sjúk“

Fyrir nokkrum árum tók ég mig til og las meira og minna allar unglingabækurnar sem ég elskaði sem barn og unglingur. Lesturinn gekk reyndar svo langt að það endaði með því að ég skrifaði BA-ritgerð um Eðvarð Ingólfsson. Að sumu leyti vegna þess að mér finnst mikilvægt að skrifa um áhrif þess sem er vinsælt…

Linda Pétursdóttir

Þú ert falleg eins og þú ert

Linda Pé er falleg eins og hún er. Meira að segja alþjóðlegir staðlar um fegurð segja að hún sé ein af fallegustu konum í heimi. Í auglýsingu sem birtist á baksíðu Fréttablaðsins nýlega virtist sem ekki öllum fyndist Linda Pé jafn glæsileg og til dæmis eigendum Miss World keppninnar. Að minnsta kosti gaf myndin af…

Af kvenna- samstöðu

Ekki stinga spjótum í aðrar konur Það er mikilvægt að skoða ólíka merkingu orða í kynjaumræðu. Til dæmis hefur orðið karlasamstaða ekki sömu merkingu og orðið kvennasamstaða. Karlasamstaða táknar gjarnan samtryggingu karla sem tengist valdastöðu þeirra innan þjóðfélagsins. Rætt er um karlasamstöðu þegar karlar ráða hvor annan í vinnu óháð menntun og reynslu eða þegar…