#WeAreNotThis: Uslaótti í Norður Karólínu

Höfundur: Herdís Schopka Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri í New York ríki, gaf á mánudaginn út tilskipun þess efnis að nánast öll ferðalög á vegum NY-ríkis til Norður-Karólínuríkis væru óheimil. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að New York-ríki styrkti á nokkurn hátt að nauðsynjalausu ríki sem hefur leyft með lagasetningu mismunun gegn…

Verðir þjóðhátíðarlaganna

Höfundar: Herdís Schopka og Gísli Ásgeirsson Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er eldri en elstu menn muna og eftirsótt hefur þótt að fá að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið sem verðskuldar stóran staf eins og önnur sérnöfn. Árið 1933 var það fyrsta samið og síðan hefur varla fallið úr ár. Oddgeir Kristjánsson samdi 20 fyrstu lögin og einu…

Sex fáránlegar staðreyndir um kynjamisrétti í heilbrigðiskerfinu

Höfundur: Natalie Vail Fyrir utan hið furðulega ánægjulega ofbeldi sem barnsburður getur verið eiga karlar og konur yfirleitt við svipuð heilsufarsvandamál að etja. Þess vegna mætti ætla að öll kyn fengju sömu umönnun á skrifstofu læknisins. En því miður gera nútímalæknavísindi ráð fyrir að öll læknisfræðileg vandamál hafi annaðhvort sömu áhrif á alla eða leggist alls…

Þrælahald nútímans

Höfundur: Chantal Louis   Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin var birt í tveimur hlutum hér á Knúzinu árið 2012 og er nú endurbirt í einu lagi. *** Nicki situr á bekknum…

Klisjulaus kvenleiki

Höfundar: Herdís Schopka og Kristín Vilhjálmsdóttir Borgarleikhúsið sýnir nú nýtt íslenskt leikrit, Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur. Knúzið brá undir sig betri fætinum og skellti sér í leikhúsið, enda ekki á hverjum degi sem nýtt íslenskt leikverk eftir konu er sett á svið í öðru höfuðleikhúsa þjóðarinnar. Hystory er saga úr samtímanum og fjallar um þrjár konur…

21. desember í jóladagatalinu er… Margrét Guðnadóttir

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Margrét Guðnadóttir (1929 – ) Margrét Guðnadóttir er veirufræðingur og fyrsta íslenska konan sem varð prófessor við Háskóla Íslands. Hún er prófessor emeritus við HÍ og var sæmd þaðan heiðursdoktorsnafnbót í nóvember 2011 fyrir framlag sitt til veirufræðinnar og greiningar veirusýkinga. Margrét fæddist árið 1929 og fékk áhuga á veirufræði…

11. desember í jóladagatalinu er… Marie Tharp

Höfundur: Herdís Helga Schopka Marie Tharp (1920-2006) Ég var með auðan striga sem ég gat fyllt með stórkostlegum möguleikum, heillandi púsluspil að raða saman. Svona ævintýri býðst engum nema einu sinni á ævinni – einu sinni í mannkynssögunni – hvað þá að það byðist konu á fimmta áratugnum. – Marie Tharp Marie Tharp var jarðfræðingur og…

5. desember í jóladagatalinu er… Ada Lovelace

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Ada Lovelace (1815-1852)  Ada Lovelace var enskur stærðfræðingur og rithöfundur. Í dag er hún fyrst og fremst þekkt fyrir vinnu sína við eina af fyrstu tölvunum, greiningarvél stærðfræðingsins Charles Babbage, þar sem hún vann sér inn nafnbótina fyrsti forritarinn. Breska tölvunarfræðifélagið hefur veitt orðu í hennar nafni síðan 1998 og…

4. desember í jóladagatalinu er… Elizabeth Cady Stanton

Höfundur: Herdís Helga Schopka “Fyrir mér var ekkert málefni eins mikilvægt og frelsun kvenna undan kennisetningum fortíðarinnar, jafnt pólitískum, trúarlegum og samfélagslegum. Mér fannst mjög merkilegt að stuðningsmenn afnáms þrælahalds, sem tóku óréttlætið sem þrælar voru beittir svo nærri sér, skyldu vera blindir á sambærilegt órétti sem þeirra eigin dætur, mæður og eiginkonur voru beittar.”…

LEGO og Charlotte og hinar stelpurnar

Höfundur: Herdís Schopka „Til foreldra: Sköpunarþörfin er jafnsterk í öllum börnum. Strákum jafnt sem stelpum. Það er ímyndunaraflið sem gildir. Ekki færni. Þú býrð til hvað sem kemur í hugann, eins og þú vilt hafa það. Rúm eða vörubíl. Dúkkuhús eða geimskip. Fullt af strákum finnst gaman að dúkkuhúsum. Það er til fleira fólk en…