Góður kokkur

Höfundur: Rachel Laudan Fyrir nokkrum árum spurði mig einhver hvort móðir mín hefði verið góður kokkur. Ég hafði ekki hugmynd um hverju ég ætti að svara. Hefði þessi manneskja spurt mig þess sama mörgum árum fyrr, þegar ég var sem verst af Elizabeth David-matarsnobbinu. Þá hefði ég svarað: Nei, svo sannarlega ekki! Hvernig hefði hún…

Mansal og vændi eru óaðskiljanleg

Ríkisstjórn Þýskalands hefur hafið endurskoðun á gildandi og mjög umdeildum lögum um vændi frá 2002. Markmið þeirra laga var m.a. að bæta réttarstöðu vændisfólks og minnka félagslega einangrun þess með því að skilgreina vændi sem þjónustustarf. Óhætt er að segja að þau markmið hafi ekki náðst. Þess í stað hefur fórnarlömbun mansals í vændi fjölgað gríðarlega í Þýskalandi…

Hjólasmettið

Höfundur: Herdís Helga Schopka Undanfarin ár hefur hjólreiðaiðkun farið mjög vaxandi á Íslandi og er nú svo komið að enginn er maður með mönnum/kona með konum nema hafa hjólað í vinnuna alla vega einu sinni. Sumir hafa jafnvel klárað Tour de Hvolsvöllur eða fengið verðlaun í Tweed ride. Í tilefni af þessu langar Knúzið að benda…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Smokkar og steríótýpur

Höfundur: Herdís H. Schopka Fréttritari knúzzins í Berlín hefur undanfarinn mánuð eða svo veitt nýjum auglýsingum um smokkanotkun í borginni athygli. Þarna er flott fólk á ýmsum aldri sýnt, með stuttri setningu um hvernig kynlíf þau vilja helst. Fréttaritarinn náði þremur af þessum auglýsingum á kort og lætur þær fljóta hér með.  Þessi vill helst…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Seinni hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin birtist í tveimur hlutum hér á knúzinu og seinni hlutinn fer hér á eftir. Fyrri hlutann má lesa hér.Konur í nauðum staddar leita á…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Fyrri hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin mun birtast í tveimur hlutum hér á knúzinu og fyrri hlutinn fer hér á eftir. Konur í nauðum staddar leita á La Strada, og…

Smá hlutgerving skaðar engan, er það nokkuð?

Þýðandi: Herdís Helga Schopka Greinin Lite objektifiering skadar väl ingen? eftir Gisela Jönsson birtist á síðunni skepchick.se þann 16. janúar 2012. Hún var þýdd og birtist hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Engan veginn sambærilegt!Mynd: http://www.fabioifc.com Sumt fólk heldur að svo lengi sem Chippendales og Ladies Night séu til sé hlutgerving kvenna og karla ekki vandamál.…

Verðlaun og orður og alls konar heiður – til handa hverjum og fyrir hvað?

Höfundur: Herdís Schopka Á nýju ári er oft til siðs að líta yfir farinn veg og jafnvel veita þeim viðurkenningu sem þykja hafa staðið sig betur en aðrir á gamla árinu. Vinnustaðurinn minn er engin undantekning og á nýársmóttökunni voru veittar hinar árvissu viðurkenningar til nema ársins, tæknimanns ársins og unga vísindamanns ársins. Þessu lýsti…