Hvað þarf kona eiginlega að gera?

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir   Mánudaginn 20. apríl síðastliðinn var haldið málþing á vegum Háskólans á Bifröst undir yfirskriftinni Konur í klassískri tónlist. Í kynningu viðburðarins á Facebook segir: Í gegnum tónlistarsöguna hafa konur ekki fengið viðurkenningu eða tækifæri á við karlmenn og litið hefur verið á heim sígildrar tónlistar sem heim karlmanna. Nú á tímum,…

Hver er skrautdúkkan?

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir „Ég hef verið sakaður um margt á langri leið en aldrei fyrr um að gera lítið úr konum.  Eftir að hafa í áratugi tekið virkan þátt í jafnréttisbaráttunni og átt þar fjölda áhrifaríkra kvenna að samherjum og samstarfsmönnum er svona sending vissulega ný reynsla!“ (ÓRG  á FB)Þetta er svar forsetans við gagnrýni…

Jöfnunarsjóður tónsmíða

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir Í tónlistarsögu hins vestræna heims fer lítið fyrir konum. Reyndar heimsins alls að ég viti – það er ekki mikið um skráða sögu tónlistar annarra heimshluta gegn um aldirnar. Ég hef oft velt þessu fyrir mér, hvernig sé að vera kvenkyns tónskáld í þessum sögulega karldómíneraða tónsmíðaheimi. Í raun og veru hef…