Svar við svari Irisar

Um daginn skrifaði ég vangaveltu um hversu kvenfjandsamlegt tungumál mér finnst íslenskan vera. Iris Edda Nowenstein, MA-nemi í almennum málvísindum, svaraði mér. (Ég mæli með því að þeir sem hafa ekki lesið pistlana okkar geri það áður en þeir lesa lengra.) Ég vil byrja á því að þakka Irisi kærlega fyrir svarið og svo vil…

Þegar tungumálið talar okkur

Tilvist okkar er byggð á tungumálinu – getunni til þess að tjá hugsanir okkar, tilfinningar og fyrirætlanir einhverjum sem skilur okkur. Börn læra tungumál án þess að þeim sé kennt það sérstaklega og dæmin hafa sýnt að þar sem fólk í sambýli skilur ekki hvort annað býr það einfaldlega til nýtt tungumál. Tungumál gerir okkur…

Birkihríslan og þangið

Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær. Það er nefnilega fljótlegt að telja hausa og reikna út kynjahlutfall í ríkisstjórn eða á síðu í dagblaði. Hausatalningar birta auðvitað yfirborðskennda mynd af stöðu mála, enda er þeim ekki ætlað að vera mjög nákvæmt greiningartæki. En hausatalningar geta oft…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Að skilja útundan á íslensku

Síðasta sumar staldraði ég við þessa auglýsingu frá Pennanum í Fréttablaðinu. Fyrirsögn hennar „Ertu örvhentur, lesblindur eða með aðra náðargáfu?“ fór í taugarnar á mér, því hún, eins og ótrúlega margar fyrirsagnir og textar sem er ætlað að ávarpa stóran hóp af báðum kynjum, er í karlkyni. Ég skutlaði henni inn á Facebook-síðu Knúz.is undir…

Útvarp allra landsmanna leitar að lífsskoðunar- konu

Höfundur: Hildur Knútsdóttir Hamborgaraforkólfar. Mynd er fengin af fb-síðu Popppunkts. Ég held það séu flestir orðnir þreyttir á hausatalningu femínista, og þá ekki síst femínistar sjálfir. Vandamálið er bara að kynjahlutföll breytast lítið sem ekkert og þegar maður er á annað borð búinn að venja sig á að vera vakandi fyrir þeim þá er erfitt…

Af ritskoðun

Höfundur: Hildur Knútsdóttir Ritskoðun er ljótt orð sem hefur óþægilegar skírskotanir í alræði, kúgun, ofbeldi og ógnarstjórn. Þessi óhuggulegi baggi sem fylgir orðinu á kannski ekkert sérstaklega vel við þegar það er notað til að lýsa því þegar athugasemdir eru fjarlægðar af síðu sem fjallar um lífstíl, snyrtivörur og fræga fólkið, en ég nota það…

Afsakið ónæðið

Höfundur: Hildur Knútsdóttir Vinur minn sagði um daginn að femínistar á Íslandi væru að „tapa PR-stríðinu“. Hann átti við að þegar femínistar gagnrýna eitthvað, þá snerust vopnin oft einhvernveginn í höndunum á þeim, og af fjölmiðlaumfjöllun væri að skilja að femínistar séu grýlurnar sem vilji svipta vammlaust fólk málfrelsinu, þagga niður í þeim, jaðra, ritskoða…