Svar við svari Irisar
Um daginn skrifaði ég vangaveltu um hversu kvenfjandsamlegt tungumál mér finnst íslenskan vera. Iris Edda Nowenstein, MA-nemi í almennum málvísindum, svaraði mér. (Ég mæli með því að þeir sem hafa ekki lesið pistlana okkar geri það áður en þeir lesa lengra.) Ég vil byrja á því að þakka Irisi kærlega fyrir svarið og svo vil…