Yfirlýsing Hildar

Á árunum 2005-2011 stundaði ég spjallborðið á þáverandi Barnalandi, síðar er.is og nú bland.is, af miklum krafti, hin síðari ár undir notandanafninu NöttZ. Undir því nafni lét ég falla svívirðingar og ofbeldishugmyndir gagnvart nafngreindu fólki. Tilvitnanir í þessi orð mín hafa nú ratað í fjölmiðla og vegna þeirra er margt fólk, og hefur verið, í sárum. Það er…

Kvalarar

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir. „Það er trú mín að þeim sem mikið er gefið sé um leið fengin sú ábyrgð að verja auði sínum vel. Varðveittu hreinleika hugans, hlustaðu á samvisku þína, þá ertu á réttri braut.“ Afi minn á þessi orð, þau eru tekin úr ræðu sem hann hélt fyrir mig á fermingardaginn minn.…

Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

Auðvitað hata ekki allir karlar konur

en allir karlar hljóta að vita að þeir græða á kynjakerfinu. Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifaði grein í Fréttablaðið á dögunum þar sem hún ávarpaði karla og kallaði eftir því að þeir tækju afstöðu gegn kvennakúgun. Greinin hefur vakið gríðarlega harkaleg viðbrögð og af því tilefni birtum við hér þýðingu á grein breska blaðamannsins Laurie Penny úr…

Kallakjör, kallafjör – og konur fagna

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Prófkjör eru afhjúpandi og áhugaverð fyrirbæri. Ég er í afhjúpandi og áhugaverðu stuði í dag og ætla þess vegna að pæla aðeins í prófkjörum. Kannski mikið til vegna þess að prófkjörs- og pungapælingar Láru Bjargar Björnsdóttur á vef Viðskiptablaðsins komu mér í sérstaklega gott stuð í morgun. Í október 2006 var haldið…

Ég vil ekki að barnið mitt hljóti fræðslu frá Blátt áfram

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir [Frá ritstjórn: Þessi pistill birtist fyrst hér 4. júní árið 2010 og er endurbirtur, eilítið breyttur, að gefnu tilefni, í kjölfar umræðna um samtökin á síðustu misserum og vegna nýlegrar fréttar um að samtökin muni fara með fræðsluefni í alla barnaskóla í Reykjavík í vetur, eins og undangengin ár.] Samtökin Blátt…

‘There are many different types of feminism…’

‘…but some of them are wrong’ -Laurie Penny Bretum er oft legið á hálsi fyrir að vera aftarlega á merinni þegar kemur að femínisma. Þeir mega þó eiga það að búa við raunveruleika þar sem tvær konur geta komið saman í risastórum umræðuþætti í ríkissjónvarpi og rætt mismunandi tegundir femínisma (ef svo má að orði…

Stúlkur í neyð í tölvuleikjum, 2. hluti

**TW** Í myndböndunum hér að neðan má sjá grafískt og gróft ofbeldi gegn konum. Í mars sögðum við frá fyrri/fyrsta hluta fræðslumyndbands Anitu Sarkeesian um stúlkur í neyð í tölvuleikjum (og höfðum þá raunar minnst á þennan mikla töffara áður). Myndböndin eru hluti af Tropes vs. women vefseríu Sarkeesian sem hún safnaði fé fyrir í…

Flugfélagið WOW kynnir: hass og hórur!

Höfundar: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir Knúzinu barst ábending frá lesanda um texta sem finna má á heimasíðu flugfélagsins WOW, á upplýsingasíðu um Amsterdam. Neðarlega á síðunni, undir millifyrirsögninni „Hass og hórur,“ má finna eftirfarandi texta: Rosse Buurt eða Rauða hverfið hefur löngum verið frægt og margir rata þangað fyrir forvitnissakir. Sumir segjast álpast þangað…