ÞEGAR FÓLK SEGIR „KARLMÖNNUM ER LÍKA NAUÐGAГ…

Höfundur: Thomas Brorsen Smidt, þýðing: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Umfang kynferðisofbeldis í þessu landi er sjokkerandi. Árið 2011 leituðu hvorki meira né minna en 278 nýir þolendur til Stígamóta. Sú tala nær ekki yfir þau sem ekki tókst að yfirstíga skömmina og leita sér hjálpar. Heildarfjöldi þolenda er því væntanlega mun hærri. Kynferðisofbeldi er ofboðslega mikilvægt málefni og ég…

Hver þarf femínisma?

Í apríl á þessu ári hrintu 16 nemendur við Duke-háskóla í Norður-Karólínu af stokkunum herferðinni Who needs feminism? Markmið herferðarinnar er að hvetja til opinberrar umræðu um það hvers vegna femínismi er mikilvægur, hverju hann hefur skilað og hverju hann á eftir að skila. Aðferðin felst í að dreifa myndum af fólki sem heldur uppi spjöldum með setningum sem…

Whatever, dude

Fyrir nokkrum dögum birtist bloggfærsla á nafnlausu bloggi sem fjallar að öllu leyti um femínisma. Yfirskriftin var Femínistar sem hata gagnrýni. Færslunni var að einhverju leyti beint til mín og innihélt skjáskot af Facebook-síðunni minni. Tilefnið var uppskrifað samtal þeirra Snorra Páls Jónssonar Úlfhildarsonar og Steinunnar Gunnlaugsdóttur sem birtist á dögunum hér og fjallaði um…

„Öfgafemínista vísað úr strætó: Notar túr til að gagnrýna auglýsingar á apótekapokum“ MYNDIR

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir  Mynd:  http://www.flickr.com/photos/marniejoyce/  Gloria Steinem skrifaði einu sinni grein um það hvernig heimurinn væri ef blæðingar væru hlutskipti karla en ekki kvenna. Í inngangi segir hún frá konu sem hún þekkti sem byrjaði óafvitandi á bullandi túr þannig að rauður blettur myndaðist á kjólnum hennar meðan hún stóð á sviði í heitu rifrildi. Þegar einhver…

Þið eigið ekki börnin einar

Höfundur: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Femínistum er gjarnan legið á hálsi fyrir að berjast ekki fyrir réttindum forsjárlausra feðra. Um daginn tók ég þátt í einhverri umræðu þar sem karli einum þótti heldur lítið til mín koma. Hann skammaði mig föðurlega fyrir skeytingarleysi mitt í garð karla sem beittir eru misrétti. Hann sagði meira að segja að femínistar stæðu í vegi…

Aprílgabb: Samtök aðgerðarsinnaðra femínista gegn feðraveldi og óréttlæti (SAFFÓ) stofnuð í dag!

Að undanförnu hefur mikil umræða átt sér stað umbaráttuaðferðir femínista og meintar öfgar þeirra félaga sem vinna að hugmyndafræðinni. Nú er svo komið að nokkuð stór hópur róttækra femínista hefur ákveðið að standa undir nafni og stofna raunverulega öfgahreyfingu með það að markmiði að hrista upp í samfélaginu og þrýsta á raunverulegar breytingar. Fundir, ráðstefnur…