Þegar samfélagið bregst.

Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson skrifar: Á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar ólst ég upp á Akureyri sem barn og unglingur. Fjölskylda mín átti heima í innbænum, en sá hluti Akureyrar er sunnan við miðbæinn og stendur við sjóinn. Alla mína tíð hef ég skilgreint mig sem gagnkynhneigðan karlmann og sem barn var ekki alltaf auðvelt…