Karlar þurfa…

Í minni vegferð í aktívisma hefur hugurinn og hjartað oftar en ekki og ósjàlfràtt leitað til fórnarlamba líkamlegs- og kynferðislegs ofbeldis. Ég og fjölmargar (alltof margar) konur deilum þeim raunveruleika að hafa upplifað annað hvort eða bæði à eigin skinni allavega einu sinni à lífsleiðinni af höndum karlmanns. Að segja það upphàtt – að viðra…

Rétta tegundin?

Höfundur: Hrafnhildur Anna Björnsdóttir Grein Snæbjörns Ragnarssonar í Stundinni í gær vakti mikla athygli og umræður. Hrafnhildur Anna Björnsdóttir lagði þessi orð í belg á Facebook í gærkvöldi: Í samtali við góðkunningja minn um daginn átti ég samtal um femínisma sem fékk mig til að hugleiða birtingamynd femínismans í heimi karlmanna, og sumra kvenna. Án…