Opið bréf þolanda
Höfundur: Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir Elsku vinir og fjölskylda! Sumum ykkar kann að líka þessi pistill og öðrum ekki. Ég mun ekki dæma ykkur ef að ykkur líkar hann ekki. Ég mun ekki taka því persónulega, þið verðið að eiga það við ykkur sjálf. Flest ykkar þekkja mig. Sum afar lítið, önnur vel, mörg nokkuð vel en…