Höfum hátt. Lifi ljósið!
Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Góðan dag fallega samkoma og gleðilega hátíð. Byrjum á því að fara saman í lauflétta ferð tvö ár aftur í tímann. Þá birtust nektarmyndir af söngvaranum Justin Bieber sem teknar voru þar sem hann var í fríi. Ljósmyndarinn var augljóslega langt í burtu. Mig langar að framkvæma smá könnun og bið ykkur…