Gínur og geirvörtur

Höfundur: Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Jæja, ég get ekki lengur orða bundist. Stinnar geirvörtur á fatagínum, HVAÐ ER ÞAÐ? Ókei, gínur í búðargluggum hafa aldrei átt að vera sem raunverulegastar enda eru stærðarhlutföllin á þeim svo kolröng að það væri efni í heilan pistil. En það sér nú auðvitað hvert mannsbarn, ekki síst þar sem fötin…