Ofbeldishringurinn og birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í nánum samböndum

Greinin er byggð á erindi höfundar í Róttæka Sumarháskólanum 22. ágúst sl. Höfundur mun fyrst gera grein fyrir ofbeldishringnum og svo birtingarmyndum kynbundins ofbeldis í nánum samböndum. Efni greinarinnar er samsett úr hluta af meistararitgerð höfundar sem ber heitið Kynbundið ofbeldi í nánum samböndum og þróun íslensks réttar í ljósi femínískra lagakenninga, með Brynhildi G.…