Karlar sem hata að tala um konur

Höfundur: Ingólfur Gíslason Við getum sagt og hugsað það sem hægt er að segja og hugsa í okkar samfélagi, á okkar tungumáli, með okkar vísunum í sameiginlega sögu og menningu. Skáldið yrkir einungis út frá þeim möguleikum sem eru þegar til staðar og orð þess hafa enga merkingu nema í krafti sameiginlegs tungumáls. Samt er…