Skemmtilega ofbeldið

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir Nú þegar verslunarmannahelgin nálgast fer ég enn og aftur að heyra „stuðlagið“ Frystikistulagið í útvarpinu. Ég verð hreint og beint brjáluð í hvert skipti sem ég heyri þennan viðbjóðslega texta sem fjallar um heimilisofbeldi í sinni verstu mynd. Oft hef ég reynt að hefja máls á þessu en hef alltaf verið taln…

Druslur hernámsáranna. Hvað hefur breyst?

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir Þessa dagana standa yfir í Bíó Paradís sýningar á stórmerkilegri heimildamynd, Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum.  Í myndinni kafar Alma Ómarsdóttir fjölmiðlafræðingur og fréttakona ofan í myrkan íslenskan veruleika sem aðeins er rúmlega 70 ára gamall. Ein stærsta þjóðarskömm sem þjóð okkar burðast með í viðbót við Guðmundar- og Geirfinnsmálið, Breiðuvíkurdrengina o.m.fl., meðferð svokallaðra „ástandsstúlkna“…