Skemmtilega ofbeldið
Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir Nú þegar verslunarmannahelgin nálgast fer ég enn og aftur að heyra „stuðlagið“ Frystikistulagið í útvarpinu. Ég verð hreint og beint brjáluð í hvert skipti sem ég heyri þennan viðbjóðslega texta sem fjallar um heimilisofbeldi í sinni verstu mynd. Oft hef ég reynt að hefja máls á þessu en hef alltaf verið taln…