Jóhanna Sigurðardóttir á Arnarhóli

Í dag blásum við til baráttu. Og segjum hátt og skýrt, Áfram stelpur, því það er  bakslag í jafnréttisbaráttunni. Þetta sýna niðurstöður ALþjóðaefnahagsráðsins fyrir árið 2017 og  bakslagið mælist ekki síst á vinnumarkaðnum Og þó Ísland tróni í efsta sæti á þessum  lista, níunda árið í röð , þá gefur það okkur bara til kynna…