24. desember í jóladagatalinu er … Gunnar Hrafn
Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll. Tildrögin að stofnun umræðuvettvangsins og vefritsins knuz.is má rekja til ótímabærs fráfalls Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar á Eyrarsundi í byrjun ágúst 2011. Við ljúkum þessu aðventudagatali árið 2014 með því að minnast áhrifamikils og merks femínista. Gunnar Hrafn var doktor í málfræði og starfaði við háskólann…