11. desember í jóladagatalinu er… Marie Tharp

Höfundur: Herdís Helga Schopka Marie Tharp (1920-2006) Ég var með auðan striga sem ég gat fyllt með stórkostlegum möguleikum, heillandi púsluspil að raða saman. Svona ævintýri býðst engum nema einu sinni á ævinni – einu sinni í mannkynssögunni – hvað þá að það byðist konu á fimmta áratugnum. – Marie Tharp Marie Tharp var jarðfræðingur og…

10. desember í jóladagatalinu er … Hulda Jensdóttir

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Hulda Jensdóttir ljósmóðir (1925 – ) hefur alla tíð verið umdeild vegna skoðanna sinna á fóstureyðingum, en hún er talskona þess að reglur varðandi þær verði hertar og taki mið af því að líf kvikni strax við getnað. Hulda lagði meira að segja fram tillögu að breytingu á lögum um fæðingarhjálp…

8. desember í jóladagatalinu er… Anita Garibaldi

Höfundur: Katrín Harðardóttir Á Janiculum-hæðinni í Róm stendur feiknastór stytta af konu á prjónandi hesti. Konan mundar skammbyssu og er með ungabarn á arminum. Konan er Ana Maria de Jesus Ribeiro, betur þekkt sem Anita Garibaldi eða „hetja tveggja heima“. Anita, sem var af portúgölsku bergi brotin, fæddist í Santa Catarina-fylki í Brasilíu þann 30.…

7. desember í jóladagatalinu er… Maya Deren

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Maya Deren (1917-1961) Vissuð þið að einn helsti áhrifavaldur leikstjórans David Lynch var Maya Deren? Ég ímynda mér að flestir lesendur, a.m.k. þeir sem ekki eru innvígðir í heim kvikmyndanna á einhvern hátt, segi hátt og snjallt: „Ha? Hver?“ Eleanora Derenkowskaia fæddist 29. apríl árið 1917 í Kiev í Úkraínu. Foreldrar hennar…

6. desember í jóladagatalinu er… Marguerite Durand

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Marguerite Durand (1864-1936)   Marguerite Durand lærði leiklist og var ráðin í Þjóðleikhúsið, Comédie Française, þar sem hún var iðulega sett í hlutverk barnslega sakleysingjans. Árið 1888 yfirgaf hún leikhúsið og hellti sér út í blaðamennsku og pólitík, við hlið nýbakaðs eiginmanns, sem hún skildi við þremur árum síðar. Eftir skilnaðinn fékk…

5. desember í jóladagatalinu er… Ada Lovelace

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Ada Lovelace (1815-1852)  Ada Lovelace var enskur stærðfræðingur og rithöfundur. Í dag er hún fyrst og fremst þekkt fyrir vinnu sína við eina af fyrstu tölvunum, greiningarvél stærðfræðingsins Charles Babbage, þar sem hún vann sér inn nafnbótina fyrsti forritarinn. Breska tölvunarfræðifélagið hefur veitt orðu í hennar nafni síðan 1998 og…

4. desember í jóladagatalinu er… Elizabeth Cady Stanton

Höfundur: Herdís Helga Schopka “Fyrir mér var ekkert málefni eins mikilvægt og frelsun kvenna undan kennisetningum fortíðarinnar, jafnt pólitískum, trúarlegum og samfélagslegum. Mér fannst mjög merkilegt að stuðningsmenn afnáms þrælahalds, sem tóku óréttlætið sem þrælar voru beittir svo nærri sér, skyldu vera blindir á sambærilegt órétti sem þeirra eigin dætur, mæður og eiginkonur voru beittar.”…

3. desember í jóladagatalinu er … Marie-Louise-Élisabeth Vigée-Lebrun

Höfundur: Guðrún C. Emilsdóttir Madame Élisabeth Vigée-Lebrun eins og hún var jafnan kölluð í lifanda lífi var afkastamikill portrettmálari. Hún kom úr fjölskyldu sem líklega mætti telja til millistéttar þar sem faðir hennar var vinsæll málari og meðlimur í Listaakademíunni í París. Listhæfileikar Élisabeth Vigée-Lebrun komu snemma í ljós og fékk hún mikinn stuðning frá…

2. desember í jóladagatalinu er… Victoria Ocampo

Höfundur: Katrín Harðardóttir „Ég held að öldum saman hafi öll samtöl milli karls og konu […] byrjað á því að karlinn segi, „ekki trufla mig“.“1 Victoria Ocampo (1890-1979)   Þessi tilvitnun frá argentíska útgefandanum og skáldinu Victoriu Ocampo er úr ræðu sem hún hélt árið 1935 og heitir  „Konan og hennar tjáning“2. Setningin er lýsandi…