Orðabók gerendavorkunnar
Höfundur: Jón Thoroddsen **VV – varúð, váhrif** Í fyrradag rakst ég á þessa grein á Herðubreið, grein sem fólk hefur verið að deila sín á milli. Greinin fjallar um það að Egill Einarsson skuli enn vera einn helsti fánaberi nauðgunarmenningarinnar. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart. Það er mjög erfitt að aðskilja karakterinn…