Fósturlát – reynslusögur óskast

Höfundur: Júlí Ósk Antonsdóttir Við erum að vinna að því að gefa út bók um fósturlát og leitum til ykkar eftir reynslusögum. Bókin mun innihalda annars vegar fræðslu og upplýsingar um flest það sem tengist fósturlátum í bland við reynslusögur af fósturlátum. Mjög margir upplifa sig mjög eina í þessu ferli og langar okkur því…