Þeir sem þurfa að skammast sín

Höfundur: Júlía Margrét Alexandersdóttir Þótt að myndir af hálfnakinni leikkonunni Jennifer Lawrence sem birtust í nýjasta hefti Vanity Fair hafi verið teknar mánuði áður en hennar prívat nektarmyndum var dreift, felast mikilvæg skilaboð í birtingu þeirra, bæði til brotamannanna sem dreifðu myndunum af henni sem og fólks almennt. Skilaboðin eru þau að það er stór…