Stöðvum staðgöngumæðrun áður en það er um seinan

Kajsa Ekis Ekman skrifar: Hvað eiga Elton John, Sarah Jessica Parker, Ricky Martin og Nicole Kidman sameiginlegt? Að mati glanstímaritsins Glamour Magazine er svarið við því að öll eignuðust þau börn með hjálp staðgöngumóður. Og svona fréttum fylgja undantekningarlaust ljósmyndir af pörum með börnin sín í fanginu, ljómandi af gleði. Ég hefði aðspurð svarað öðruvísi:…