Stóra Benettonmálið

Höf.: Kári Emil Helgason. Benetton setti á dögunum upp auglýsingu í verslun sinni í Kringlunni. Auglýsingunni var ætlað að sannfæra gesti um gildi Benetton-gallabuxna með því að sýna ljósmynd af ungri stúlku í engum gallabuxum, né reyndar nokkrum öðrum fatnaði. Þegar ljósmynd af gluggaútstillingunni í Kringluverslun Benetton gekk um svo til alla íslenska netmiðla eins…

Loftkastalinn sem bráðum springur

Höfundur: Kári Emil Helgason Feðraveldið byggir á ákveðnum þröngt skilgreindum staðalímyndum um svokallaða „karlmennsku“ sem stofnunin hampar sem mikilvægum og æskilegum. Helstu fórnarlömb feðraveldisins eru auðvitað konur, þar sem allar konur eru samkvæmt skilgreiningu að einhverju leyti kvenlegar. En ramminn um karlmennsku er svo þröngur að ekki einu sinni allir karlmenn rúmast í honum. Það…

Barnleysi, einhleypi og samkynhneigð

Höfundur: Kári Emil Helgason Í  þættinum Út úr skápnum á mbl.is lýsir Haffi Haff draumum sínum um að breyta um „lífsstíl“ og jafnvel taka saman við konu og eignast með henni barn. Hann talar um að sá „lífsstíll“ sem hann hefur valið sér hafi oftar en ekki fært honum óhamingju. Mynd af hellomagazine.com Það er…