Af meintu barnleysi konu

Höfundur: Karlotta Leosdóttir Við búum í London og njótum lífsins í stórborginni. Skreppum í helgarferð til útlanda þegar okkur dettur í hug. Förum á söfn og í leikhús, út að borða og á pöbbinn þegar okkur sýnist. Lífið er ljúft. Sambýlismaður minn er nýbúinn að fá stöðuhækkun og minn eiginn rekstur gengur mjög vel. Einu…