Hin frækna Jessica Jones
Höfundur: Karlotta Leósdóttir Jessica Jones er söguhetjan í samnefndri þáttaröð á Netflix. Hún er einkaspæjari og fyrrum ofurhetja sem býr yfir yfirnáttúrulegum styrk. Krysten Ritter, sem leikur Jessicu, er ekki hin staðlaða hollywood kynbomba og margt við útlit, stíl og jafnvel persónu Jessicu minnir óneitanlega á hina fræknu Lisbeth Salander úr sögum Stieg Larssons. Hún…