Hin frækna Jessica Jones

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Jessica Jones er söguhetjan í samnefndri þáttaröð á Netflix. Hún er einkaspæjari og fyrrum ofurhetja sem býr yfir yfirnáttúrulegum styrk. Krysten Ritter, sem leikur Jessicu, er ekki hin staðlaða hollywood kynbomba og margt við útlit, stíl og jafnvel persónu Jessicu minnir óneitanlega á hina fræknu Lisbeth Salander úr sögum Stieg Larssons. Hún…

Bleiku brjóstin

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Undanfarin ár hefur október verið helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Krabbameinsfélagið hefur þá selt Bleiku slaufuna og allur ágóði af henni rennur til styrktar málefninu. Ég ber mikla virðingu fyrir starfi Krabbameinsfélagsins og mér finnst þetta gott framtak þar sem ég veit að margt fólk vill kaupa einhvern hlut þegar það styrkir ákveðið…

19. desember í jóladagatalinu er….Sylvia Plath

Höfundur: Karlotta M. Leosdóttir Skáldkonan Sylvia Plath fæddist í Bandaríkjunum 1932 og lést í Bretlandi 1963, aðeins þrítug að aldri. Hún er eitt þekktasta kvenkyns skáld tuttugustu aldarinnar og eftir hana liggja fjöldamörg skáldverk. Fyrsta ljóð hennar var birt í blaðinu Boston Traveller þegar hún var aðeins 8 ára gömul. Hún var mikið fyrirmyndarbarn, afar…